Ólafur Elías í Tónleik, þar sem hann leikur með tónlist, rythma og talað mál. Óli er sérlega duglegur nemandi sem sinnir náminu af mikilli samviskusemi og dugnaði.