Vikuna 10.-14. október verður kennslan hjá okkur með óhefðbundnum hætti og bjóðum við upp á ýmis námskeið í stað hefðbundinna tónlistartíma. 
Hér má sjá dagskrá vikunnar og hvar námskeiðin eru kennd. Ath. að staðsetningar geta breyst. 

Við mælum með að skoða dagskrána í tölvu 🙂

Kl.

Mánudagur

Þriðjudagur

Miðvikudagur

Fimmtudagur

Föstudagur

14:00

Spurningakeppni 8-12 ára

Steinar Matthías spyr allra réttu tónlistarspurninganna

Tónfræðistofa

Píanóhljómar og spuni

Anna og Steinunn fara í grunninn hvernig hljómar eru spilaðir á píanó og hvernig hægt er að spinna (spila upp úr sér) tónlist

Skólahljómsveit

Söngur, dans og fjör

Valgerður Jóns tengir saman tónlist og dans í taumlausu fjöri

Tónberg

Tónlistarspurningakeppni 

Það er komið að Jónínu Ernu að spyrja nemendur í þaula um tónlist

Tónfræðistofa

 

 

Píanóhljómar og spuni

Anna og Elzbieta fara í grunninn hvernig hljómar eru spilaðir á píanó og hvernig hægt er að spinna (spila upp úr sér) tónlist

Skólahljómsveit

 

 

 

 

15:00

Þjóðlagasveit I

Finn, Lena og Hekla kynna nokkur vel valin þjóðlög fyrir nemendum og þau læra að spila þau saman í samspili

Skólahljómsveit

Ítalska í tónlist

Elzbieta og Sigríður fara yfir hvernig ítalskan kemur fyrir í tónlist

Tónfræðistofa

Ukulele fyrir byrjendur

Arnþór og Hekla kenna grunnatriðin í ukuleleleik. Hljóðfæri verða á staðnum, en þeir sem eiga er að sjálfsögðu velkomið að taka eigin hljóðfæri með 

Tónberg

Slagverk og marsering 13 ára og eldri

Jakob Grétar kennir nemendum grunninn í að marsera í takt

Skólahljómsveit

Tónlistarbingó

Arnþór og Steinunn fara í Tónlistarbingó með nemendum

Tónfræðistofa

 

 

Ukulele fyrir byrjendur

Arnþór og Hekla kenna grunnatriðin í ukuleleleik.

Hljóðfæri verða á staðnum, en þeir sem eiga er að sjálfsögðu velkomið að taka eigin hljóðfæri með

Tónberg

Trommuhringur 7-12 ára

Jakob Grétar fer yfir grunnatriði í hryn og slagverksleik.

Hljóðfæri verða á staðnum, en þeir sem eiga er að sjálfsögðu velkomið að taka eigin hljóðfæri með 

Ath! Vegna frábærrar skráningar verður hópnum tvískipt – fyrri hópur kl. 15:00, seinni kl. 15:40 – fylgist vel með tölvupóstinum ykkar 🙂

Skólahljómsveit

Þjóðlagasveit II

Hekla, Hrefna og Lena halda áfram með þjóðlagasveitina og fara í nokkur vel valin þjóðlög

Tónberg

 

 

 

Að semja lag

Hvernig byrjar maður að semja lag? David og Gróa Margrét fara yfir það með

Skólahljómsveit

Að semja lag II

David og Gróa Margrét halda áfram að fara yfir lagasmíðar

Tónfræðistofa

 

 

 

16:00

Tónlistarsaga Akraness – OPIÐ ÖLLUM

Ólafur Páll Gunnarson fer yfir ríka tónlistarsögu Akraness 

Námskeiðið fer fram í Tónbergi, sal Tónlistarskólans

Kynning á orgeli í Akraneskirkju

Steinunn hittir nemendur uppi í Akraneskirkju og kynnir þetta magnaða hljóðfæri fyrir þeim

Gítarhljómar og sóló

Hvernig virka hljómar á gítar? Hvernig gerir maður sóló?

Arnþór og Eðvarð leiða nemendur í sannleikann um það

Námskeiðið fer fram í Stúdíói skólans

Latin Tónlistarsmiðja

Jakob Grétar og Elfa Margrét fara yfir grunnatriði í hinni seiðandi latin tónlist.

Hljóðfæri verða á staðnum, en þeir sem eiga er að sjálfsögðu velkomið að taka eigin hljóðfæri með 

Skólahljómsveit

 

 

Kór 12-14 ára

Elfa Margrét fer í kórsöng með nemendum

Stofa 12

 

Gítar og heimstónlist – OPIÐ NÁMSKEIÐ

Ásgeir Ásgeirsson er einn af okkar fremri tónlistarmönnum í heimstónlist. Hann kynnir fyrir okkur nýútgefna bók sína og fer yfir hugmyndirnar í henni; Skreytingu nótna, oddatölurytma, austræna skala og hvernig hann setur íslensku þjóðlögin í þennan búning.

Námskeiðið fer fram í Tónbergi, sal Tónlistarskólans

Píanóhljómar og spuni

Anna, Elzbieta og Steinunn fara í grunninn hvernig hljómar eru spilaðir á píanó og hvernig hægt er að spinna (spila upp úr sér) tónlist

Stofa 3

 

 

 

 

 

Tónlist í teiknimyndum 1-2. bekkur

Rut Berg og Valgerður horfa á brot úr allskonar teiknimyndum út frá tónlistinni og hljóðfærum sem birtast

Tónberg

 

 

16:20

 

 

Trommuhringur 13 ára og eldri

Jakob Grétar fer yfir grunnatriði í hryn og slagverksleik.

Hljóðfæri verða á staðnum, en þeir sem eiga er að sjálfsögðu velkomið að taka eigin hljóðfæri með 

Ath. kl. 16:20

Skólahljómsveit

 

 

17:00

Chopin – píanóleikarinn og tónskáldið

Elzbieta og Zsuzsanna kynna sögu og verk Frederik Chopin fyrir okkur

Tónfræðistofa

Hljóðvinnsla og upptökur

Birgir kynnir hljóðupptökuforrit, stúdíóið og græjur þess o.fl.

Stúdíó

Harmonikkuball

Rut Berg í samstarfi við danshópinn Sporið verður með alvöru harmonikkuball í Tónbergi

Spiluð verður harmonikkutónlist og tekin nokkur spor

 

 

 

Hljóðvinnsla og upptökur

Birgir kynnir hljóðupptökuforrit, stúdíóið og græjur þess o.fl.

Stúdíó

Söngsmiðja 18 ára og eldri

Sigríður og Zsuzsanna verða með söngsmiðju í Tónbergi

Complete Vocal Technique 18 ára og eldri

Elfa Margrét kynnir grunnatriði hinnar vinsælu Complete Vocal Technique fyrir nemendum, en tæknin hefur verið að ryðja sér til rúms í klassískum sem og rytmískum söng síðustu ár

Stofa 12

 

 

18:00

Söngsmiðja 18 ára og eldri

Sigríður og Zsuzsanna verða með söngsmiðju í Tónbergi

Framkoma og framkomukvíði – OPIÐ NÁMSKEIÐ

Hallgrímur Ólafsson leikari og bæjarlistarmaður Akraness mun fara yfir framkomu og hvernig takast á við framkomukvíða.

Námskeiðið fer fram í Tónbergi, sal Tónlistarskólans

Rokkband

Eddi býr til rokkhljómsveit með nemendum

Stúdíó

Davíð Þór pælir í tónlist – OPIÐ ÖLLUM

Píanóleikarinn og tónlistarmógúllinn Davíð Þór kemur og pælir í tónlist með okkur

Námskeiðið fer fram í Tónbergi, sal Tónlistarskólans

 

 

Rokkband

Eddi býr til rokkhljómsveit með nemendum

Stúdíó

Rokkband

Eddi býr til rokkhljómsveit með nemendum

Stúdíó