Vikuna 10.-14. október verður kennslan hjá okkur með óhefðbundnum hætti og bjóðum við upp á ýmis námskeið í stað hefðbundinna tónlistartíma.
Hér má sjá dagskrá vikunnar og hvar námskeiðin eru kennd. Ath. að staðsetningar geta breyst.
Við mælum með að skoða dagskrána í tölvu 🙂
Kl. |
Mánudagur |
Þriðjudagur |
Miðvikudagur |
Fimmtudagur |
Föstudagur |
14:00 |
Spurningakeppni 8-12 áraSteinar Matthías spyr allra réttu tónlistarspurninganna Tónfræðistofa |
Píanóhljómar og spuniAnna og Steinunn fara í grunninn hvernig hljómar eru spilaðir á píanó og hvernig hægt er að spinna (spila upp úr sér) tónlist Skólahljómsveit |
Söngur, dans og fjörValgerður Jóns tengir saman tónlist og dans í taumlausu fjöri Tónberg |
TónlistarspurningakeppniÞað er komið að Jónínu Ernu að spyrja nemendur í þaula um tónlist Tónfræðistofa |
|
|
Píanóhljómar og spuniAnna og Elzbieta fara í grunninn hvernig hljómar eru spilaðir á píanó og hvernig hægt er að spinna (spila upp úr sér) tónlist Skólahljómsveit |
|
|
|
|
15:00 |
Þjóðlagasveit IFinn, Lena og Hekla kynna nokkur vel valin þjóðlög fyrir nemendum og þau læra að spila þau saman í samspili Skólahljómsveit |
Ítalska í tónlistElzbieta og Sigríður fara yfir hvernig ítalskan kemur fyrir í tónlist Tónfræðistofa |
Ukulele fyrir byrjendurArnþór og Hekla kenna grunnatriðin í ukuleleleik. Hljóðfæri verða á staðnum, en þeir sem eiga er að sjálfsögðu velkomið að taka eigin hljóðfæri með Tónberg |
Slagverk og marsering 13 ára og eldriJakob Grétar kennir nemendum grunninn í að marsera í takt Skólahljómsveit |
TónlistarbingóArnþór og Steinunn fara í Tónlistarbingó með nemendum Tónfræðistofa |
|
|
Ukulele fyrir byrjendurArnþór og Hekla kenna grunnatriðin í ukuleleleik. Hljóðfæri verða á staðnum, en þeir sem eiga er að sjálfsögðu velkomið að taka eigin hljóðfæri með Tónberg |
Trommuhringur 7-12 áraJakob Grétar fer yfir grunnatriði í hryn og slagverksleik. Hljóðfæri verða á staðnum, en þeir sem eiga er að sjálfsögðu velkomið að taka eigin hljóðfæri með Ath! Vegna frábærrar skráningar verður hópnum tvískipt – fyrri hópur kl. 15:00, seinni kl. 15:40 – fylgist vel með tölvupóstinum ykkar 🙂 Skólahljómsveit |
Þjóðlagasveit IIHekla, Hrefna og Lena halda áfram með þjóðlagasveitina og fara í nokkur vel valin þjóðlög Tónberg |
|
|
|
Að semja lagHvernig byrjar maður að semja lag? David og Gróa Margrét fara yfir það með Skólahljómsveit |
Að semja lag IIDavid og Gróa Margrét halda áfram að fara yfir lagasmíðar Tónfræðistofa
|
|
|
16:00 |
Tónlistarsaga Akraness – OPIÐ ÖLLUMÓlafur Páll Gunnarson fer yfir ríka tónlistarsögu Akraness Námskeiðið fer fram í Tónbergi, sal Tónlistarskólans |
Kynning á orgeli í AkraneskirkjuSteinunn hittir nemendur uppi í Akraneskirkju og kynnir þetta magnaða hljóðfæri fyrir þeim |
Gítarhljómar og sólóHvernig virka hljómar á gítar? Hvernig gerir maður sóló? Arnþór og Eðvarð leiða nemendur í sannleikann um það Námskeiðið fer fram í Stúdíói skólans |
Latin TónlistarsmiðjaJakob Grétar og Elfa Margrét fara yfir grunnatriði í hinni seiðandi latin tónlist. Hljóðfæri verða á staðnum, en þeir sem eiga er að sjálfsögðu velkomið að taka eigin hljóðfæri með Skólahljómsveit |
|
|
Kór 12-14 áraElfa Margrét fer í kórsöng með nemendum Stofa 12 |
|
Gítar og heimstónlist – OPIÐ NÁMSKEIÐÁsgeir Ásgeirsson er einn af okkar fremri tónlistarmönnum í heimstónlist. Hann kynnir fyrir okkur nýútgefna bók sína og fer yfir hugmyndirnar í henni; Skreytingu nótna, oddatölurytma, austræna skala og hvernig hann setur íslensku þjóðlögin í þennan búning. Námskeiðið fer fram í Tónbergi, sal Tónlistarskólans |
Píanóhljómar og spuniAnna, Elzbieta og Steinunn fara í grunninn hvernig hljómar eru spilaðir á píanó og hvernig hægt er að spinna (spila upp úr sér) tónlist Stofa 3 |
|
|
|
|
|
Tónlist í teiknimyndum 1-2. bekkurRut Berg og Valgerður horfa á brot úr allskonar teiknimyndum út frá tónlistinni og hljóðfærum sem birtast Tónberg
|
|
16:20 |
|
|
Trommuhringur 13 ára og eldriJakob Grétar fer yfir grunnatriði í hryn og slagverksleik. Hljóðfæri verða á staðnum, en þeir sem eiga er að sjálfsögðu velkomið að taka eigin hljóðfæri með Ath. kl. 16:20 Skólahljómsveit |
|
|
17:00 |
Chopin – píanóleikarinn og tónskáldiðElzbieta og Zsuzsanna kynna sögu og verk Frederik Chopin fyrir okkur Tónfræðistofa |
Hljóðvinnsla og upptökurBirgir kynnir hljóðupptökuforrit, stúdíóið og græjur þess o.fl. Stúdíó |
HarmonikkuballRut Berg í samstarfi við danshópinn Sporið verður með alvöru harmonikkuball í Tónbergi. Spiluð verður harmonikkutónlist og tekin nokkur spor |
|
|
|
Hljóðvinnsla og upptökurBirgir kynnir hljóðupptökuforrit, stúdíóið og græjur þess o.fl. Stúdíó |
Söngsmiðja 18 ára og eldriSigríður og Zsuzsanna verða með söngsmiðju í Tónbergi |
Complete Vocal Technique 18 ára og eldriElfa Margrét kynnir grunnatriði hinnar vinsælu Complete Vocal Technique fyrir nemendum, en tæknin hefur verið að ryðja sér til rúms í klassískum sem og rytmískum söng síðustu ár Stofa 12 |
|
|
18:00 |
Söngsmiðja 18 ára og eldriSigríður og Zsuzsanna verða með söngsmiðju í Tónbergi |
Framkoma og framkomukvíði – OPIÐ NÁMSKEIÐHallgrímur Ólafsson leikari og bæjarlistarmaður Akraness mun fara yfir framkomu og hvernig takast á við framkomukvíða. Námskeiðið fer fram í Tónbergi, sal Tónlistarskólans |
RokkbandEddi býr til rokkhljómsveit með nemendum Stúdíó |
Davíð Þór pælir í tónlist – OPIÐ ÖLLUMPíanóleikarinn og tónlistarmógúllinn Davíð Þór kemur og pælir í tónlist með okkur Námskeiðið fer fram í Tónbergi, sal Tónlistarskólans |
|
|
RokkbandEddi býr til rokkhljómsveit með nemendum Stúdíó |
RokkbandEddi býr til rokkhljómsveit með nemendum Stúdíó |
|
|
|