Í dag, mánudaginn 23. maí er opinn dagur hjá okkur í Tónlistarskólanum milli 16:00-18:00

Það verða hljóðfærakynningar, tónleikar og allskonar skemmtilegt í gangi og hvetjum við alla að koma og kíkja til okkar og sjá hvað er í boði.

Fyrir þá sem geta ekki beðið til 16 þá er hér hlekkur á stafrænu hljóðfærakynninguna okkar 😉