Lúðrasveitin

Lúðrasveitarmót í Vestmannaeyjum

Eftir nokkrar tilraunir sem ekki gengu vegna covid og veðurs, þá var loksins hægt að fara til Vestmannaeyja á lúðrasveitarmót í byrjun september.  Tónlistarskólinn sendi fríðan flokk nemenda sem spila á ýmis hljóðfæri og voru þau sjálfum sér og skólanum til mikils sóma. Einnig var þetta mikil lyftistöng fyrir þau og ferð

Lesa meira »