Forsetinn og flautukvartettinn

15. desember kom forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson í heimsókn á Akranes. Við það tækifæri spilaði flautukvartett skólans fyrir hann og fleiri á Breiðinni.  Kvartettinn skipa Adda Steina Sigþórsdóttir, Auður María Lárusdóttir, Sigurjón Jósef Magnússon og Sunneva Rut Skaale Hjaltadóttir. Þau stóðu sig með glæsibrag. Kennarinn þeirra er Patrycja Szalkowicz. Myndasmiður var

Lesa meira »

Júní, 2023