Allt á fullt!

Allt á fullt!

Nú styttist í að kennslan í Tónlistarskólanum fari aftur á fullt og hlökkum við öll til að hitta nemendurna aftur eftir gott sumarfrí! Kennarar eru þessa dagana að vinna í að leggja lokahönd á stundatöflur, en kennslan hefst formlega á morgun - fimmtudaginn 29....

Skólaslit

Skólaslit

29. Maí síðastliðinn fóru fram skólaslit í Tónlistarskólanum. Jónína Erna skólastjóri fór létt yfir skólaárið og nokkur tónlistaratriði voru flutt.  Veittar voru viðurkenningar fyrir áfangapróf, en alls tóku 10 nemendur skólans áfangapróf í vor. Þá var veitt sérstök...

Skull Crusher á Opnunarhátíð Sumarlesturs

Skull Crusher á Opnunarhátíð Sumarlesturs

Mánudaginn 3. júní síðastliðinn fór fram opnunarhátíð Sumarlesturs á Bókasafni Akraness. Það má með sanni segja að Sumarlesturinn hafi farið af stað með trukki, en hljómsveitin Skull Crusher sá um að koma gestum í gírinn. Meðlimir hljómsveitarinnar eru allir nemendur...

Opnunartími

Mánudagar – miðvikudagar 12 – 16
Fimmtudagar – föstudagar 9 – 12