Forsetinn og flautukvartettinn

15. desember kom forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson í heimsókn á Akranes. Við það tækifæri spilaði flautukvartett skólans fyrir hann og fleiri á Breiðinni.  Kvartettinn skipa Adda Steina Sigþórsdóttir, Auður María Lárusdóttir, Sigurjón Jósef Magnússon og Sunneva Rut Skaale Hjaltadóttir. Þau stóðu sig með glæsibrag. Kennarinn þeirra er Patrycja Szalkowicz. Myndasmiður var

Lesa meira »

Jólatónleikar framundan

  Á þriðjudag í næstu viku hefst jólatónleikaröðin í Tónlistarskólanum.   Alls verða ellefu tónleikar og hefjast flestir kl. 18:00   Sú nýbreytni verður í ár að við bjóðum upp á jólaball fyrir yngstu nemendurna þar sem nemendur koma fram en fá líka að dansa og syngja og dansa í kringum jólatré.     

Lesa meira »

Desember, 2023