
Opin vika – dagskrá
Vikuna 10.-14. október verður kennslan hjá okkur með óhefðbundnum hætti og bjóðum við upp á ýmis námskeið í stað hefðbundinna tónlistartíma. Hér má sjá dagskrá vikunnar og hvar námskeiðin eru kennd. Ath. að staðsetningar geta breyst. Við mælum með að skoða dagskrána í tölvu 🙂 Kl. Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur 14:00 Spurningakeppni