
Skaginn syngur inn jólin
Nú er kominn 1. desember og jólamánuðurinn hafinn. desember markar líka upphafið á jóladagatali Skagamanna – Skaginn syngur inn jólin. Þar er einn gluggi opnaður á hverjum degi fram að jólum þar sem góðir gestir mæta í spjall og syngja jólalag. Það eru þau Hlédís Sveinsdóttir og Ólafur Páll Gunnarsson sem sjá