
Hallbjörg Bjarnadóttir: Heiðurstónleikar
Fimmtudaginn 4. nóvember næstkomandi kl. 20:00, verða haldnir tónleikar til heiðurs Hallbjörgu Bjarnadóttur í Tónbergi. Hallbjörg var frumkvöðull í djasstónlist á Íslandi og ólst upp á Akranesi og því vel við hæfi að heiðra hana með stórtónleikum á Skaganum. Fram koma: Andrea Gylfadóttir, Brynja Valdimarsdóttir, Jónína Björg Magnúsdóttir ásamt nemendum tónlistarskólans. Hljómsveitina skipa