Opinn dagur í Tóska

Tóska dagurinn – opið hús

    Á morgun, miðvikudaginn 26. maí kl. 16:00-18:00 verðum við með opið hús og hljóðfærakynningar – þar á meðal kynning á Suzuki námi sem fer af stað í haust af miklum krafti.   Þá verða einnig samspilstónleikar nemenda Eðvarðs og Patrycju í anddyrinu – tilvalið tækifæri að sjá og heyra brot

Lesa meira »

Söngtónleikar framhaldsstigsnemenda Tónlistarskólans

    Nú fer að styttast í fyrstu tónleika vorsins. Það eru framhaldsstigsnemendur úr söngdeild Tónlistarskólans sem munu ríða á vaðið.    Þau Gunnar Már Ármannsson tenór, Ingibjörg Ólafsdóttir sópran, Valdís Inga Valgarðsdóttir sórpan og Þorvaldur Þorvaldsson baritón munu stíga á svið ásamt Zsuzsönnu Budai píanóleikara.   Munu þau flytja vel valin

Lesa meira »

Kennsla farin af stað aftur

  Kennsla er hafin aftur samkvæmt stundaskrá eftir gott páskafrí. Kennslan verður með tiltölulega hefðbundnu sniði, þannig að bæði einka og hóptímar munu verða kenndir.   Eftirfarandi sóttvarnarreglur eru í gildi fyrir starf skólans: Halda skal 2 metra nálægðartakmörkun milli starfsfólks og nemenda. Annars skal nota grímur sé þess kostur.   Því

Lesa meira »

Desember, 2022

X