Hallbjörg Bjarnadóttir: Heiðurstónleikar

Fimmtudaginn 4. nóvember næstkomandi kl. 20:00, verða haldnir tónleikar til heiðurs Hallbjörgu Bjarnadóttur í Tónbergi. Hallbjörg var frumkvöðull í djasstónlist á Íslandi og ólst upp á Akranesi og því vel við hæfi að heiðra hana með stórtónleikum á Skaganum. Fram koma: Andrea Gylfadóttir, Brynja Valdimarsdóttir, Jónína Björg Magnúsdóttir ásamt nemendum tónlistarskólans. Hljómsveitina skipa

Lesa meira »

Ertu með hugmyndir?

Þessa dagana er unnið að gerð menntastefnu Akraneskaupstaðar. Af því tilefni hefur verið sett í loftið viðhorfskönnun og vill bærinn endilega heyra þínar hugmyndir og skoðanir! Því er um að gera að snara sér hingað á viðhorfskönnunina og taka þátt í könnuninni – tekur enga stund.

Lesa meira »

Júní, 2023