Framkvæmdir í Tónbergi

Í sumar var hafist handa við endurbætur á Tónbergi, sal Tónlistarskólans. Sviðið var fjarlægt og hiti settur í gólf. Við þetta batnar aðgengi um sviðið til muna – öllum til mikillar gleði. Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á verkið og mikill spenningur að komast aftur að spila í salnum. Þeir

Lesa meira »

Heiðrún framúrskarandi

Við á Skaganum erum heppin að vera rík af frábæru fólki! Heiðrún Hámundar er þar á meðal og vill svo skemmtilega til að nú er hún tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna 2021 sem framúrskarandi kennari. Heiðrún hefur verið ötul í mennta og menningarstarfi á Akranesi um árabil. Hún er tónlistarkennari við Tónlistarskólann og í

Lesa meira »

Allt að gerast!

Nú er skólastarf hafið, stundatöflur að komast á hreint og kennsla að fara örlítið af stað í þessari viku – og af fullum krafti í næstu viku. Kennarar eru á fullu þessa dagana að klára að hafa samband við nemendur og forráðamenn. Aðsókn í skólanum er með besta móti – þó getum

Lesa meira »

Júní, 2023