
Framkvæmdir í Tónbergi
Í sumar var hafist handa við endurbætur á Tónbergi, sal Tónlistarskólans. Sviðið var fjarlægt og hiti settur í gólf. Við þetta batnar aðgengi um sviðið til muna – öllum til mikillar gleði. Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á verkið og mikill spenningur að komast aftur að spila í salnum. Þeir