Snemmbúið páskafrí

Í kjölfarið á hertum aðgerðum í samfélaginu varðandi Covid 19 þá verður Tónlistarskólinn lokaður næstu tvo daga. Kennarar munu nýta tímann til að undirbúa fjarkennslu sem mun að öllum líkindum taka við eftir páskafrí, nema breytingar verði á sóttvarnaraðgerðunum. Tónfundir sem áttu að fara fram fimmtudaginn fyrir páska munu falla niður, sem

Lesa meira »

Takk fyrir komuna á öskudaginn!

Það var mikið gaman og mikið fjör hjá okkur á Öskudaginn í síðustu viku. Mikið var um góða gesti sem ýmist sungu eða spiluðu og fengu nammi að launum.   Hér er smá myndbrot frá deginum Takk fyrir komuna öll! 🙂   https://www.youtube.com/watch?v=3cOSIUtsPos&feature=youtu.be

Lesa meira »

Öskudagsgleði

Á morgun – Öskudag verður opið hús í anddyri Tónlistarskólans fyrir krakka sem vilja koma og syngja eða spila. Við getum lánað t.d. fiðlur og það verður píanó á staðnum, en það má að sjálfsögðu líka syngja. Við getum boðið meðleik og það verður hægt að spila undir lög af youtube fyrir

Lesa meira »

Desember, 2022

X