Gleðilegt nýtt tónlistarár!

Gleðilegt nýtt tónlistarár!

Kennsla hefst í dag 4. janúar samkvæmt stundaskrá. Eitthvað er um breytingar hjá nemendur og kennurum og því verða skólagjöld ekki send út strax, heldur í lok janúar.

Forsetinn og flautukvartettinn

Forsetinn og flautukvartettinn

15. desember kom forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson í heimsókn á Akranes. Við það tækifæri spilaði flautukvartett skólans fyrir hann og fleiri á Breiðinni.  Kvartettinn skipa Adda Steina Sigþórsdóttir, Auður María Lárusdóttir, Sigurjón Jósef Magnússon og Sunneva...

Opnunartími

Mánudagar – miðvikudagar 12 – 16
Fimmtudagar – föstudagar 9 – 12