Börn í 1-5 bekk sóttu námskeið hjá Jóni Hilmari Kárasyni, sem lauk með þematónleikum. Margir voru að stíga sín fyrstu skref á tónleikum. Fullur salur af fólki skemmti sér konunglega.

Tónleikar söngdeildar TOSKA og tónleikar /námskeið píanósnillinga frá Póllandi voru einnig á fimmtudeginum,