Vegna smitbylgju Covid 19 sem nú skekur Akranes verður Tónlistarskólanum lokað á morgun, föstudaginn 5. nóvember. Einnig verður Hallbjargartónleikunum, sem áttu að fara fram í kvöld, frestað um óákveðinn tíma.