Í kjölfarið á hertum aðgerðum í samfélaginu varðandi Covid 19 þá verður Tónlistarskólinn lokaður næstu tvo daga. Kennarar munu nýta tímann til að undirbúa fjarkennslu sem mun að öllum líkindum taka við eftir páskafrí, nema breytingar verði á sóttvarnaraðgerðunum.
Tónfundir sem áttu að fara fram fimmtudaginn fyrir páska munu falla niður, sem og öll önnur kennsla í skólanum.
Kennsla hefst aftur eftir páskafrí miðvikudaginn 7. apríl – og þá líklega í formi fjarkennslu.
Við munum birta nánari upplýsingar hér og á fésbókarsíðu skólans þegar nær dregur.
En í bili óskum við ykkur gleðilegra páska, hafið það gott í fríinu og munum samfélagssáttmálann: