Söngdeild Tónlistarskólans á Akranesi
Hlustaðu, lærðu, spilaðu – Vertu með í kraftmiklu tónlistarstarfi Sækja umKlassískur söngur
Rytmískur söngur
Í Tónlistarskólanum á Akranesi er boðið upp á nám í klassískum söng og rytmískum söng.
Söngnemendur sækja einkatíma í söng og geta jafnframt farið í meðleikstíma með píanóleikara.
Söngnemendur geta einnig tekið þátt í samsöngstímum, samspilum, dúettatímum, stúdíóupptökum o.m.fl.


Aðrir valkostir
Samkennsla í söng
Samkennslutímar í söng
2 nemendur saman í 40 mínútna söngtíma.
Samsöngur
Nemendur í samkennslu fá einnig að taka þátt í samsöngstímum.
Tónleikar
Samkennslunemendur fá einnig að syngja á tónleikum.
Viltu kynnast söng?
Samkennslutímarnir eru frábær leið til að kynnast söng og sniðugt t.d. fyrir vini að gera saman.
Elfa Margrét Ingvadóttir
Söngur
Hanna Ágústa Olgeirsdóttir
Söngur
Sigríður Havsteen Elliðadóttir
Söngur