Söngdeild
Klassískur söngur
Rytmískur söngur
Í Tónlistarskólanum á Akranesi er boðið upp á nám í klassískum söng og rytmískum söng.
Söngnemendur sækja einkatíma í söng og geta jafnframt farið í meðleikstíma með píanóleikara.
Söngnemendur geta einnig tekið þátt í samsöngstímum, samspilum, dúettatímum, stúdíóupptökum o.m.fl.
Aðrir valkostir
Samkennsla í söng
Samkennslutímar í söng
2 nemendur saman í 40 mínútna söngtíma.
Samsöngur
Nemendur í samkennslu fá einnig að taka þátt í samsöngstímum.
Tónleikar
Samkennslunemendur fá einnig að syngja á tónleikum.
Viltu kynnast söng?
Samkennslutímarnir eru frábær leið til að kynnast söng og sniðugt t.d. fyrir vini að gera saman.