Nú eru allir að vinna hörðum höndum að takast á við breyttar aðstæður.
Því munum við gera eins og grunnskólarnir og hafa starfsdag á morgun – mánudaginn 2. nóvember. Fellur kennsla því niður.

Með þessu erum við að færa til starfsdag sem hefði annars verið 16. nóvember.

Forráðamenn mega fylgjast vel með pósthólfunum sínum í dag og á morgun, því við munum senda út mikilvæga upplýsingapósta á næstunni 🙂

Förum öll varlega og fylgjum sóttvarnarreglum – saman getum við sigrast á þessu! 💪