Í haust tókum við í Tónlistarskólanum upp nemendaskráningarkerfið School Archive. Kerfið er notað til að halda utan um alla þætti er koma að starfi skólans, allt frá nemendaskráningu yfir í stofutöflur, kladda og allt þar á milli. Það sem meira er, að í kerfinu er...