Vetrarfrí feb 16, 2018 Mánudaginn 19. febrúar er vetrarfrí í Tónlistarskólanum og fellur því kennsla niður þann dag.