Vorið er komið…

Og sumarið líka! Þá er komið að vortónleikum Tónlistarskólans. Þeir verða þriðjudagana 7. og 14. maí, miðvikudagana 8. og 15. maí og fimmtudagana 9. og 16. maí.

Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá á öllum tónleikunum, en þeir byrja allir kl. 18:00 og eru allir velkomnir!