Það styttist í skólalok hjá okkur, en síðasti kennsludagur er föstudagurinn 18. maí og skólaslit verða síðan í Tónbergi miðvikudaginn 23. maí klukkan 17:00-18:00.
Í næstu viku byrja vortónleikarnir okkar og eru það eldri nemendur sem hefja leikinn á mánudaginn næstkomandi kl 18:00.
Góða helgi.