Birgir Þórisson

Ertu með hugmyndir?

Þessa dagana er unnið að gerð menntastefnu Akraneskaupstaðar. Af því tilefni hefur verið sett í loftið viðhorfskönnun og vill bærinn endilega heyra þínar hugmyndir og skoðanir! Því er um að gera að snara sér hingað á viðhorfskönnunina og taka þátt …

Framkvæmdir í Tónbergi

Í sumar var hafist handa við endurbætur á Tónbergi, sal Tónlistarskólans. Sviðið var fjarlægt og hiti settur í gólf. Við þetta batnar aðgengi um sviðið til muna – öllum til mikillar gleði. Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á …

Heiðrún framúrskarandi

Við á Skaganum erum heppin að vera rík af frábæru fólki! Heiðrún Hámundar er þar á meðal og vill svo skemmtilega til að nú er hún tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna 2021 sem framúrskarandi kennari. Heiðrún hefur verið ötul í mennta og …

Allt að gerast!

Nú er skólastarf hafið, stundatöflur að komast á hreint og kennsla að fara örlítið af stað í þessari viku – og af fullum krafti í næstu viku. Kennarar eru á fullu þessa dagana að klára að hafa samband við nemendur …

Sumarlokun

Nú er skrifstofa Tónlistarskólans lokuð vegna sumarleyfa. Við mætum hress aftur til leiks þriðjudaginn 3. ágúst.. Sjáumst í ágúst! 🙂

Netnótan 2021

Nú eru fyrsti þáttur af Netnótunni 2021 kominn í loftið hjá N4 Sjónvarp.   Vill svo skemmtilega til að okkar framlag er í fyrsta þættinum og hvetjum við ykkur eindregið til að kíkja á þennan glæsilega þátt hjá N4 og …

Nemendur hneygja sig á skólaslitum 2021

Skólaslit og brotin blöð

Þann 27. Maí síðastliðinn var skólaárinu slitið á sólríkum degi við hátíðlega athöfn í Tónbergi. Nemendur fengu afhent prófskírteini og vitnisburði, skólastjórar héldu ræður og nemendur fluttu tónlist. Allt eins og það á að vera. Það voru meira að segja …

Opinn dagur í Tóska

Tóska dagurinn – opið hús

    Á morgun, miðvikudaginn 26. maí kl. 16:00-18:00 verðum við með opið hús og hljóðfærakynningar – þar á meðal kynning á Suzuki námi sem fer af stað í haust af miklum krafti.   Þá verða einnig samspilstónleikar nemenda Eðvarðs …

Kennsla farin af stað aftur

  Kennsla er hafin aftur samkvæmt stundaskrá eftir gott páskafrí. Kennslan verður með tiltölulega hefðbundnu sniði, þannig að bæði einka og hóptímar munu verða kenndir.   Eftirfarandi sóttvarnarreglur eru í gildi fyrir starf skólans: Halda skal 2 metra nálægðartakmörkun milli …