Nýárskveðja

Það er komið að lokum þessa ótrúlega árs 2020. Við í Tónlistarskólanum viljum þakka ykkur öllum kærlega fyrir samfylgdina á árinu og sendum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Við ljúkum þessu ári með upptöku sem…

Jólakveðja

Nú er Tónlistarskólinn kominn í jólafrí og viljum við óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Vonandi hafið þið það gott yfir hátíðarnar og við sjáumst hress á nýju tónlistarári! Kveðja,Starfsfólk Tónlistarskólans á Akranesi

Jólatónleikar

Já, þið lásuð rétt – jólatónleikar! Jólatónleikar 2020 verða með breyttu sniði, en þeir fara þannig fram að nemendur spila fyrir hvorn annan, en öll atriði eru tekin upp á myndband og send forráðamönnum eftir tónleikana.  Jólatónleikar eru einn af…

Grímur og tveir metrar í tónlistarkennslu

Í síðustu viku fengum við góðan gest í tónlistarskólann. Það var hún Elsa María Guðlaugs Drífudóttir, fréttakona á Rúv. Ræddi hún við starfsfólk og nemendur skólans um lífið í tónlistarskólanum á tímum Covid.  Það vill svo skemmtilega til að frá…

Hvar áttu að vera?

Nýjar og hertar sóttvarnarreglur hafa tekið gildi og bregðumst við með þeim með ýmsu móti. Tónlistarskólanum hefur nú verið skipt upp í 2 hólf. Annað hólfið (hólf A) er við aðalinnganginn og munu einungis nemendur þeirra kennara sem kenna þar…

Atriði mánaðarins

Við erum farin af stað aftur eftir vetrarfrí! Til að fagna því frumsýnum við fyrsta Atriði mánaðarins, kl. 20:00 á Youtube, í kvöld!   Atriði mánaðarins verður fastur liður þar valin atriði úr skólastarfinu verða í sviðsljósinu. Það eru þau…

Vetrarfrí!

Það er komið að því! Á morgun, fimmtudaginn 15. október, hefst vetrarfríið hér hjá okkur í Tónlistarskólanum.  Við hvetjum nemendur að sjálfsögðu til að æfa sig áfram vel í fríinu en líka að hlaða batterýin og njóta frísins. Farið vel…

Allt að gerast!

Nú er runninn upp 27. ágúst 2020. Frábær dagur, sér í lagi vegna þess að í dag hefst kennsla að nýju hjá okkur í Tónlistarskólanum. Kennarar hafa verið að hafa samband við nemendur og foreldra (og sú vinna heldur áfram…

17. júní

17. júní hátíðarhöldin á Akranesi verða með talsvert breyttu sniði í ár en verið hefur, sökum Covid-19. Í stað hátíðardagskrár á torginu er búið að útbúa streymisþátt með hátíðardagskrá sem streymt verður á morgun.  Hópur frá Tónlistarskólanum tekur þátt í…