Bóndadagur – Súputónleikar

Bóndadagur – Súputónleikar

  Á morgun föstudaginn 19. janúar er bóndadagurinn. Þá er við hæfi að bjóða Þorrann velkominn. Í tilefni af því verða súputónleikar kl 12.10 í anddyri Tónlistarskólans. Þetta er tilvalið tækifæri til að brjóta upp hefðbundið föstudagshádegi og eiga ánægjulega...