Nú styttist í uppskeruhátíðina, eftir strangar æfingar síðustu vikur. Söngleikurinn Með allt á hreinu verður frumsýndur á morgun. Skemmtilegt samstarfsverkefni Leikfélags NFFA og Tónlistarskólans....
Á morgunn, fimmtudaginn 8. mars, verður músíkfundur í Tónbergi. Þetta verða fjölbreyttir tónleikar með bæði nýjum og lengra komnum nemendum sem spila á mismunandi hljóðfæri. Allir velkomnir.