Nú styttist í að kennslan í Tónlistarskólanum fari aftur á fullt og hlökkum við öll til að hitta nemendurna aftur eftir gott sumarfrí! Kennarar eru þessa dagana að vinna í að leggja lokahönd á stundatöflur, en kennslan hefst formlega á morgun – fimmtudaginn 29....