Maxímús Músíkús trítlar í Tónlistarskólann

Maxímús Músíkús trítlar í Tónlistarskólann

Sýningin Maxímús Músíkús trítlar í tónlistarskólanum verður sett upp í Tónbergi af nemendum og kennurum Tónlistarskólans á Akranesi ásamt sögumanni og myndasýningu fimmtudaginn 24. október. Maxímús er tónlistarmús er sköpunarverk Hallfríðar Ólafsdóttur og Þórarins Más...