Það er komið að því! Innritun fyrir næsta skólaár er hafin. Sótt er um hér á heimasíðu skólans (klikkið á ,,umsókn“ hér efst á síðunni).Nánari upplýsingar um námið og námsframboð er að finna hér á síðunni eða í síma...
Það hefur verið fastur liður í skólastarfinu okkar í Tónlistarskólanum að vera með hljóðfærakynningu á vorin. Í ár er kynningin með aðeins breyttu sniði en verið hefur (útaf dálitlu) – en hér kemur hún í formi myndbands. Við vonum að þið njótið og við hlökkum...