Rut Berg hefur verið ráðin aðstoðarskólastjóri í Tónlistarskólanum á Akranesi. Hún tekur við starfinu af Birgi Þórissyni og þökkum við honum kærlega vel unnin störf. Rut er öllum hnútum kunnug í skólanum því hún var áður nemandi skólans og útskrifaðist með...
Kennsla hefst í dag 4. janúar samkvæmt stundaskrá. Eitthvað er um breytingar hjá nemendur og kennurum og því verða skólagjöld ekki send út strax, heldur í lok janúar.