Og sumarið líka! Þá er komið að vortónleikum Tónlistarskólans. Þeir verða þriðjudagana 7. og 14. maí, miðvikudagana 8. og 15. maí og fimmtudagana 9. og 16. maí. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá á öllum tónleikunum, en þeir byrja allir kl. 18:00 og eru allir...
Nú er páskavertíðin hafin og Tónlistarskólinn kominn í páskafrí! Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 24. apríl, en svo er aftur frí á sumardaginn fyrsta (fimmtudaginn 25. apríl). Við óskum ykkur öllum gleðilegra páska og góða skemmtun í fríinu!...
Lokahátíð NÓTUNNAR fór fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri laugardaginn 6. apríl sl. Hljómsveitin Skull Crusher frá Tónlistarskólanum á Akranesi stóð sig frábærlega og hlaut viðurkenningu í „Opinn flokkur – samleikur“ Þeir fluttu...
Þær Hafdís Guðmundardóttir og Arnheiður Hjörleifsdóttir, nemendur í klassískum söng, flytja fjölbreytta efnisskrá á tónleikum í Hallgrímskirkju í Saurbæ fimmtudaginn 11.apríl kl. 20. Meðleikari á tónleikunum er Zsuzsanna Budai. ALLIR...
Nemendur í rytmískum söng syngja nokkur af lögum Sam Smith á tónleikum í anddyri Tónlistarskólans, þriðjudaginn 9.apríl kl. 18 Fram koma: Eyrún Sigþórsdóttir Freyja María Sigurjónsdóttir Jóna Alla Axelsdóttir Rakel Rún Eyjólfsdóttir Meðleikari á tónleikunum er Birgir...