Vorið er komið…

Vorið er komið…

Og sumarið líka! Þá er komið að vortónleikum Tónlistarskólans. Þeir verða þriðjudagana 7. og 14. maí, miðvikudagana 8. og 15. maí og fimmtudagana 9. og 16. maí. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá á öllum tónleikunum, en þeir byrja allir kl. 18:00 og eru allir...
Frí frí frí

Frí frí frí

Nú er páskavertíðin hafin og Tónlistarskólinn kominn í páskafrí! Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 24. apríl, en svo er aftur frí á sumardaginn fyrsta (fimmtudaginn 25. apríl). Við óskum ykkur öllum gleðilegra páska og góða skemmtun í fríinu!...
Skull Crusher með viðurkenningu  á Nótunni

Skull Crusher með viðurkenningu á Nótunni

Lokahátíð NÓTUNNAR fór fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri laugardaginn 6. apríl sl.   Hljómsveitin Skull Crusher frá Tónlistarskólanum á Akranesi stóð sig frábærlega og hlaut viðurkenningu í „Opinn flokkur – samleikur“ Þeir fluttu...
Söngtónleikar í Hallgrímskirkju í Saurbæ

Söngtónleikar í Hallgrímskirkju í Saurbæ

Þær Hafdís Guðmundardóttir og Arnheiður Hjörleifsdóttir, nemendur í klassískum söng, flytja fjölbreytta efnisskrá á tónleikum í Hallgrímskirkju í Saurbæ fimmtudaginn 11.apríl kl. 20. Meðleikari á tónleikunum er Zsuzsanna Budai. ALLIR...
Söngtónleikar – Sam Smith –

Söngtónleikar – Sam Smith –

Nemendur í rytmískum söng syngja nokkur af lögum Sam Smith á tónleikum í anddyri Tónlistarskólans, þriðjudaginn 9.apríl kl. 18 Fram koma: Eyrún Sigþórsdóttir Freyja María Sigurjónsdóttir Jóna Alla Axelsdóttir Rakel Rún Eyjólfsdóttir Meðleikari á tónleikunum er Birgir...