Klarinettusamspil Tónlistarskólans, undir dyggri stjórn Heiðrúnar Hámundardóttur, spilar fjölbreytta tónlist í Akranesvita fimmtudaginn 15. nóvember. Efnisskráin spannar allt frá írskum þjóðlögum upp í Coldplay og margt þar á milli. Tónleikarnir hefjast kl. 17:30 og...
Vökudagar eru nýliðnir og var mikið um að vera um allan bæ. Tónlistarskólinn tók þátt í Vökudögum með ýmsum hætti þetta árið og má þar nefna ljósmyndasýningu sem haldin var í anddyri skólans, Af fingrum fram – tónleikar Jóns Ólafssonar og Gunnars Þórðarsonar í...
Dagana 1.- 2. nóvember fer fram námskeið í Tónlistarskólanum, en á því verður lögð áhersla á spuna og sköpun, gleði og gaman. Munu allir nemendur þessa vikuna leggja námsbækurnar að hluta – eða alveg til hliðar og einbeita sér að eigin sköpunarverkum. Námskeiðinu...
Nemendur í rytmískri söngdeild skólans munu heiðra söngkonuna og lagahöfundinn Adele á tónleikum í anddyri skólans í kvöld, mánudaginn 1. október. Fram koma: Hrönn Eyjólfsdóttir, Ólöf Gunnarsdóttir, Ragna Benedikta Steingrímsdóttir og Rakel Eyjólfsdóttir Meðleikari er...
Í haust tókum við í Tónlistarskólanum upp nemendaskráningarkerfið School Archive. Kerfið er notað til að halda utan um alla þætti er koma að starfi skólans, allt frá nemendaskráningu yfir í stofutöflur, kladda og allt þar á milli. Það sem meira er, að í kerfinu er...