Á morgun, miðvikudaginn 26. maí kl. 16:00-18:00 verðum við með opið hús og hljóðfærakynningar – þar á meðal kynning á Suzuki námi sem fer af stað í haust af miklum krafti. Þá verða einnig samspilstónleikar nemenda Eðvarðs og Patrycju í anddyrinu –...
Nú fer að styttast í fyrstu tónleika vorsins. Það eru framhaldsstigsnemendur úr söngdeild Tónlistarskólans sem munu ríða á vaðið. Þau Gunnar Már Ármannsson tenór, Ingibjörg Ólafsdóttir sópran, Valdís Inga Valgarðsdóttir sórpan og Þorvaldur Þorvaldsson baritón...
Kennsla er hafin aftur samkvæmt stundaskrá eftir gott páskafrí. Kennslan verður með tiltölulega hefðbundnu sniði, þannig að bæði einka og hóptímar munu verða kenndir. Eftirfarandi sóttvarnarreglur eru í gildi fyrir starf skólans: Halda skal 2 metra...
Í kjölfarið á hertum aðgerðum í samfélaginu varðandi Covid 19 þá verður Tónlistarskólinn lokaður næstu tvo daga. Kennarar munu nýta tímann til að undirbúa fjarkennslu sem mun að öllum líkindum taka við eftir páskafrí, nema breytingar verði á sóttvarnaraðgerðunum....
Það var mikið gaman og mikið fjör hjá okkur á Öskudaginn í síðustu viku. Mikið var um góða gesti sem ýmist sungu eða spiluðu og fengu nammi að launum. Hér er smá myndbrot frá deginum Takk fyrir komuna öll! 🙂...