Jónína Arnardóttir

Lúðrasveitarmót í Vestmannaeyjum

Lúðrasveitin

Eftir nokkrar tilraunir sem ekki gengu vegna covid og veðurs, þá var loksins hægt að fara til Vestmannaeyja á lúðrasveitarmót í byrjun september.  Tónlistarskólinn sendi fríðan flokk nemenda sem spila á ýmis hljóðfæri og voru þau sjálfum sér og skólanum til mikils sóma. Einnig var þetta mikil lyftistöng fyrir þau og ferð sem verður lengi

Lúðrasveitarmót í Vestmannaeyjum Read More »

Skólabyrjun í Tónlistarskólanum

Trommusveit skólans

Kennslan byrjar fimmtudaginn 24. ágúst og kennarar eru þessa dagana að hafa samband við nemendur upp á að finna tíma fyrir tónlistartímann.  Við erum mjög spennt fyrir nýju skólaári og skólinn er nánast fullur af efnilegum nemendum.  Við eigum þó nokkur pláss í forskóla 1 (1. bekkur) ennþá og hægt að sækja hér um undir

Skólabyrjun í Tónlistarskólanum Read More »

Skólaslit

Mynd frá lokahátíð Nótunnar

Skólaslit Tónlistarskólans á Akranesi fóru fram við hátíðlega athöfn 23. maí.  Þar tóku tólf nemendur við stigsprófsskírteinum og sextán nemendur við áfangaprófsskírteinum.  Auk þess fengu nemendur í einleiksflokki og trommusveit sem tóku þátt í Nótunni viðurkenningarskjal fyrir frábæra frammistöðu. Skólastarfið í vetur hefur verið kraftmikið enda er úrvalslið kennara við skólann og nemendur okkar eru

Skólaslit Read More »