Eftir nokkrar tilraunir sem ekki gengu vegna covid og veðurs, þá var loksins hægt að fara til Vestmannaeyja á lúðrasveitarmót í byrjun september. Tónlistarskólinn sendi fríðan flokk nemenda sem spila á ýmis hljóðfæri og voru þau sjálfum sér og skólanum til mikils...
Jónína Erna skólastjóri Tónlistarskólans fer í ársleyfi frá og með 1. september. Rut Berg Guðmundsdóttir mun leysa hana af og henni til aðstoðar verður Elfa Margrét Ingvadóttir.