Opin vika – dagskrá

Opin vika – dagskrá

Vikuna 10.-14. október verður kennslan hjá okkur með óhefðbundnum hætti og bjóðum við upp á ýmis námskeið í stað hefðbundinna tónlistartíma. Hér má sjá dagskrá vikunnar og hvar námskeiðin eru kennd. Ath. að staðsetningar geta breyst.  Við mælum með að skoða...
Gleðilegt nýtt skólaár!

Gleðilegt nýtt skólaár!

Nýtt skólaár hófst í lok ágúst og sjáum við fram á viðburðaríkan og skemmtilegan vetur í Tónlistarskólanum. Nýbreytni verður í skólastarfinu, en um miðjan október verður haldin opin vika í skólanum þar sem hefðbundin kennsla verður brotin upp og nemendum gefst kostur...
Opinn dagur

Opinn dagur

Í dag, mánudaginn 23. maí er opinn dagur hjá okkur í Tónlistarskólanum milli 16:00-18:00 Það verða hljóðfærakynningar, tónleikar og allskonar skemmtilegt í gangi og hvetjum við alla að koma og kíkja til okkar og sjá hvað er í boði. Fyrir þá sem geta ekki beðið til 16...
Gleðilegt nýtt ár!

Gleðilegt nýtt ár!

Gleðilegt nýtt ár öllsömul!Starf er hafið að nýju í Tónlistarskólanum. Almennt halda stundatöflur sér, en þó getur verið að einhverjir tímar breytist og verða kennarar þá í sambandi vegna þess – eins er ansi slæm veðurspá næstu daga sem gæti haft áhrif á kennslu...
Jólatónleikar og ný Lúðrasveit

Jólatónleikar og ný Lúðrasveit

Nú er jólatónleikatörnin svo gott sem afstaðin, en jólatónleikarnir í ár hafa verið með óhefðbundnu sniði. Til að viðhalda sóttvörnum hafa tónleikar ekki verið auglýstir sérstaklega og bara 1 fullorðinn fengið að fylgja hverjum nemanda sem spilar. Hins vegar hafa öll...
Skaginn syngur inn jólin

Skaginn syngur inn jólin

Nú er kominn 1. desember og jólamánuðurinn hafinn.  desember markar líka upphafið á jóladagatali Skagamanna – Skaginn syngur inn jólin. Þar er einn gluggi opnaður á hverjum degi fram að jólum þar sem góðir gestir mæta í spjall og syngja jólalag. Það eru þau Hlédís...