Heiðrún framúrskarandi

Heiðrún framúrskarandi

Við á Skaganum erum heppin að vera rík af frábæru fólki! Heiðrún Hámundar er þar á meðal og vill svo skemmtilega til að nú er hún tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna 2021 sem framúrskarandi kennari. Heiðrún hefur verið ötul í mennta og menningarstarfi á Akranesi...
Allt að gerast!

Allt að gerast!

Nú er skólastarf hafið, stundatöflur að komast á hreint og kennsla að fara örlítið af stað í þessari viku – og af fullum krafti í næstu viku. Kennarar eru á fullu þessa dagana að klára að hafa samband við nemendur og forráðamenn. Aðsókn í skólanum er með besta...
Sumarlokun

Sumarlokun

Nú er skrifstofa Tónlistarskólans lokuð vegna sumarleyfa. Við mætum hress aftur til leiks þriðjudaginn 3. ágúst.. Sjáumst í ágúst! 🙂
Netnótan 2021

Netnótan 2021

Nú eru fyrsti þáttur af Netnótunni 2021 kominn í loftið hjá N4 Sjónvarp.   Vill svo skemmtilega til að okkar framlag er í fyrsta þættinum og hvetjum við ykkur eindregið til að kíkja á þennan glæsilega þátt hjá N4 og sjá hvað er í gangi hjá öllum þessu flottu...
Skólaslit og brotin blöð

Skólaslit og brotin blöð

Þann 27. Maí síðastliðinn var skólaárinu slitið á sólríkum degi við hátíðlega athöfn í Tónbergi. Nemendur fengu afhent prófskírteini og vitnisburði, skólastjórar héldu ræður og nemendur fluttu tónlist. Allt eins og það á að vera. Það voru meira að segja áhorfendur í...
Tóska dagurinn – opið hús

Tóska dagurinn – opið hús

    Á morgun, miðvikudaginn 26. maí kl. 16:00-18:00 verðum við með opið hús og hljóðfærakynningar – þar á meðal kynning á Suzuki námi sem fer af stað í haust af miklum krafti.   Þá verða einnig samspilstónleikar nemenda Eðvarðs og Patrycju í anddyrinu –...