Dixon-oktettinn heldur tónleika í anddyri Tónlistarskólans fimmtudaginn 4.5. kl.18. Dixon-oktettinn var framlag Tónlistarskólans á Akranesi á lokahátíð Nótunnar 2017. Oktettinn fékk þar viðurkenningu fyrir framúrskarandi flutning. Oktettinn flytur verk eftir t.d. Herbie Hankock, Billy Cobham, Sonny Rollins, Willie Dixon o.fl.