Nú eru fyrsti þáttur af Netnótunni 2021 kominn í loftið hjá N4 Sjónvarp.
 
Vill svo skemmtilega til að okkar framlag er í fyrsta þættinum og hvetjum við ykkur eindregið til að kíkja á þennan glæsilega þátt hjá N4 og sjá hvað er í gangi hjá öllum þessu flottu tónlistarskólum.
 
Sértu mjög óþolinmóð/ur þá má einnig finna okkar framlag hér hjá vinum okkar í Kennarasamband Íslands: