Söngtónleikar framhaldsstigsnemenda Tónlistarskólans
Nú fer að styttast í fyrstu tónleika vorsins. Það eru framhaldsstigsnemendur úr söngdeild Tónlistarskólans sem munu ríða á vaðið. Þau Gunnar Már Ármannsson tenór, Ingibjörg Ólafsdóttir sópran, Valdís Inga Valgarðsdóttir sórpan og Þorvaldur Þorvaldsson baritón...
Kennsla farin af stað aftur
Kennsla er hafin aftur samkvæmt stundaskrá eftir gott páskafrí. Kennslan verður með tiltölulega hefðbundnu sniði, þannig að bæði einka og hóptímar munu verða kenndir. Eftirfarandi sóttvarnarreglur eru í gildi fyrir starf skólans: Halda skal 2 metra...
Snemmbúið páskafrí
Í kjölfarið á hertum aðgerðum í samfélaginu varðandi Covid 19 þá verður Tónlistarskólinn lokaður næstu tvo daga. Kennarar munu nýta tímann til að undirbúa fjarkennslu sem mun að öllum líkindum taka við eftir páskafrí, nema breytingar verði á sóttvarnaraðgerðunum....
Opnunartími
Mánudagar – miðvikudagar 12 – 16
Fimmtudagar – föstudagar 9 – 12