Atriði mánaðarins
Við erum farin af stað aftur eftir vetrarfrí! Til að fagna því frumsýnum við fyrsta Atriði mánaðarins, kl. 20:00 á Youtube, í kvöld! Atriði mánaðarins verður fastur liður þar valin atriði úr skólastarfinu verða í sviðsljósinu. Það eru þau Björgvin Þór Þórarinsson og...
Vetrarfrí!
Það er komið að því! Á morgun, fimmtudaginn 15. október, hefst vetrarfríið hér hjá okkur í Tónlistarskólanum. Við hvetjum nemendur að sjálfsögðu til að æfa sig áfram vel í fríinu en líka að hlaða batterýin og njóta frísins. Farið vel með ykkur og varlega á þessum...
Allt að gerast!
Nú er runninn upp 27. ágúst 2020. Frábær dagur, sér í lagi vegna þess að í dag hefst kennsla að nýju hjá okkur í Tónlistarskólanum. Kennarar hafa verið að hafa samband við nemendur og foreldra (og sú vinna heldur áfram næstu daga) og má búast við því að flestir tímar...
Opnunartími
Mánudagar – miðvikudagar 12 – 16
Fimmtudagar – föstudagar 9 – 12