Framhaldsprófstónleikar Hafdísar Guðmundardóttur – söngur
Hafdís Guðmundardóttir, nemandi í klassískum söng, heldur framhaldsprófstónleika sína í Hallgrímskirkju í Saurbæ miðvikudaginn 3. júní kl. 20:00. Á efnisskránni kennir ýmissa grasa en Hafdís mun flytja verk eftir: J.S. BachHenry PurcellW.A.MozartEdward GriegRoger...
Framhaldsprófstónleikar Hrefnu Berg Pétursdóttur – fiðla
Miðvikudaginn 3. júní mun hún Hrefna Berg Pétursdóttir halda framhaldsprófstónleika sína í fiðluleik í sal Tónlistarskólans, Tónbergi. Tónleikarnir hefjast kl. 18:00 Á efnisskránni eru verk eftir J.S. Bach, W.A. Mozart, Fritz Kreisler, César Franck og Sigvalda...
Innritun fyrir skólaárið 2020-2021 er hafin!
Það er komið að því! Innritun fyrir næsta skólaár er hafin. Sótt er um hér á heimasíðu skólans (klikkið á ,,umsókn" hér efst á síðunni).Nánari upplýsingar um námið og námsframboð er að finna hér á síðunni eða í síma 433-1900
Opnunartími
Mánudagar – miðvikudagar 12 – 16
Fimmtudagar – föstudagar 9 – 12