Hljóðfærakynning
Það hefur verið fastur liður í skólastarfinu okkar í Tónlistarskólanum að vera með hljóðfærakynningu á vorin. Í ár er kynningin með aðeins breyttu sniði en verið hefur (útaf dálitlu) - en hér kemur hún í formi myndbands. Við vonum að þið njótið og við hlökkum til að...
(Fjar)Kennslan er hafin aftur
Þá er páskafríinu lokið og fjarkennslan komin af stað aftur. Það er þó farið að birta til í öllu þessu ástandi, en frá og með 4. maí mun skólahald verða með hefðbundum hætti og á það einnig við um kennslu í Tónlistarskólanum. Það þýðir að við tökum bara upp venjulegt...
Ráðstafanir í Tónlistarskólanum vegna Covid 19
Góðan dag Við í Tónlistarskólanum erum sem betur fer í góðri stöðu í þessum aðstæðum sem nú eru uppi, þar sem stór hluti af kennslu okkar fer fram í einkatímum. Við munum þó þurfa að breyta einhverju og verða kennarar í sambandi við ykkur út af því. T.d. falla allir...
Opnunartími
Mánudagar – miðvikudagar 12 – 16
Fimmtudagar – föstudagar 9 – 12