Innritun fyrir skólaárið 2020-2021 er hafin!
Það er komið að því! Innritun fyrir næsta skólaár er hafin. Sótt er um hér á heimasíðu skólans (klikkið á ,,umsókn" hér efst á síðunni).Nánari upplýsingar um námið og námsframboð er að finna hér á síðunni eða í síma 433-1900
Hljóðfærakynning
Það hefur verið fastur liður í skólastarfinu okkar í Tónlistarskólanum að vera með hljóðfærakynningu á vorin. Í ár er kynningin með aðeins breyttu sniði en verið hefur (útaf dálitlu) - en hér kemur hún í formi myndbands. Við vonum að þið njótið og við hlökkum til að...
(Fjar)Kennslan er hafin aftur
Þá er páskafríinu lokið og fjarkennslan komin af stað aftur. Það er þó farið að birta til í öllu þessu ástandi, en frá og með 4. maí mun skólahald verða með hefðbundum hætti og á það einnig við um kennslu í Tónlistarskólanum. Það þýðir að við tökum bara upp venjulegt...
Opnunartími
Mánudagar – miðvikudagar 12 – 16
Fimmtudagar – föstudagar 9 – 12