Skólahald fellur niður frá kl. 15.00 í dag
Allt skólahald fellur niður í Tónlistarskólanum frá kl. 15.00. Foreldrar eru beðnir að fylgja börnum sínum í tíma sem fara fram í húsnæði Tónlistarskólans að Dalbraut 1.
Jólatónleikar
Það er kominn desember og jólalögin farin að óma um ganga skólans. Þá er ekki seinna vænna en að halda eins og nokkra jólatónleika. Allir tónleikarnir verða með fjölbreyttri jólaskotinni efnisskrá sem nemendur eru búnir að vinna hörðum höndum að. Fyrstu tónleikarnir...
Einhvern tímann er allt fyrst
Þessa dagana er myndlistarsýning í anddyrinu hjá okkur í Tónlistarskólanum. Það er hann Almar Daði Kristinsson sem stendur fyrir sýningunni, en Almar Daði er 16 ára nemandi við FVA. Sýningin ber heitið Einhvern tímann er allt fyrst og verður til sýnis næstu 2...
Opnunartími
Mánudagar – miðvikudagar 12 – 16
Fimmtudagar – föstudagar 9 – 12