Prófavika

Prófavika

1-5 apríl  er prófavika hjá okkur og þá raskast hefðbundin kennsla að mestu leyti, en kennarar fá nemendur til sín til að æfa prófverkefnin og svo hlustar prófdómari sem er annar kennari við skólann og gefur umsögn.  Hver kennari skipuleggur prófin hjá sér og ef það...

Forskólinn hlýtur styrk

Forskólinn hlýtur styrk

Rut Berg Guðmundsdóttir,  f.h. Tónlistarskólana á Akranesi, tók í gær á móti styrk frá Akraneskaupstað að upphæð kr. 1.250.000.   Styrkurinn er veittur fyrir verkefnið „ Þróun kennslu yngri barna við Tónlistarskólann á Akranesi“   en markmið verkefnisins er að brúa...

Gjöful ferð á Vesturlands-Nótuna

Gjöful ferð á Vesturlands-Nótuna

Laugardaginn 23. mars var Vesturlands- og Vestfjarða- Nótan haldin í Hjálmakletti í Borgarnesi. Nótan er uppskeruhátíð tónlistarskólanna þar sem nemendur sem komast áfram úr undankeppnum koma fram. Að þessu sinni verður lokahátíðin haldin í Hofi á Akureyri...

Opnunartími

Mánudagar – miðvikudagar 12 – 16
Fimmtudagar – föstudagar 9 – 12