Fjör á Vökudögum

Fjör á Vökudögum

Vökudagar eru nýliðnir og var mikið um að vera um allan bæ. Tónlistarskólinn tók þátt í Vökudögum með ýmsum hætti þetta árið og má þar nefna ljósmyndasýningu sem haldin var í anddyri skólans, Af fingrum fram - tónleikar Jóns Ólafssonar og Gunnars Þórðarsonar í...

Spunanámskeið í Tónlistarskólanum

Spunanámskeið í Tónlistarskólanum

Dagana 1.- 2. nóvember fer fram námskeið í Tónlistarskólanum, en á því verður lögð áhersla á spuna og sköpun, gleði og gaman. Munu allir nemendur þessa vikuna leggja námsbækurnar að hluta – eða alveg til hliðar og einbeita sér að eigin sköpunarverkum. Námskeiðinu...

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Vetrarfrí verður í tónlistarskólanum frá fimmtudeginum 18. október til þriðjudagsins 23. október en þann dag hefst kennsla samkvæmt stundarskrá.