Tónfundur í Tónbergi

Tónfundur í Tónbergi

Í dag verða þverflautu-, harmoniku- og píanónemendur Rutar og Steinunnar með tónfund í Tónbergi. Við munum heyra t.d. Óðinn til gleðinnar e. Beethoven, Gamla Nóa, Ég er kominn heim og margt fleira. Allir velkomnir.

Tónleikar í Heiðarskóla

Tónleikar í Heiðarskóla

Mánudaginn 8. maí kl 11.30 verða tónleikar í Heiðarskóla þar sem fram koma nemendur Tónlistarskólans og leika á píanó, gítar, fiðlu og þverflautu.

Innritun fyrir skólaárið 2017-2018

Innritun fyrir skólaárið 2017-2018

Búið er að opna fyrir skráningar í Tónlistarskólann á Akranesi fyrir skólaárið 2017-2018. Athugið að núverandi nemendur þurfa að staðfesta áframhaldandi nám með umsókn. Einnig þarf að endurnýja umsóknir þeirra sem eru á biðlista. Vakin er athygli á því að...

Opnunartími

Mánudagar – miðvikudagar 12 – 16
Fimmtudagar – föstudagar 9 – 12