Forsetinn og flautukvartettinn

Forsetinn og flautukvartettinn

15. desember kom forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson í heimsókn á Akranes. Við það tækifæri spilaði flautukvartett skólans fyrir hann og fleiri á Breiðinni.  Kvartettinn skipa Adda Steina Sigþórsdóttir, Auður María Lárusdóttir, Sigurjón Jósef Magnússon og Sunneva...

Jólatónleikar framundan

Jólatónleikar framundan

  Á þriðjudag í næstu viku hefst jólatónleikaröðin í Tónlistarskólanum.   Alls verða ellefu tónleikar og hefjast flestir kl. 18:00   Sú nýbreytni verður í ár að við bjóðum upp á jólaball fyrir yngstu nemendurna þar sem nemendur koma fram en fá líka að dansa og syngja...

Opin vika – dagskrá

Opin vika – dagskrá

Vikuna 10.-14. október verður kennslan hjá okkur með óhefðbundnum hætti og bjóðum við upp á ýmis námskeið í stað hefðbundinna tónlistartíma. Hér má sjá dagskrá vikunnar og hvar námskeiðin eru kennd. Ath. að staðsetningar geta breyst.  Við mælum með að skoða...