Í strengjadeild er kennt á fiðlu og selló.

Kennarar í strengjadeild eru:

Ragnar Skúlason fiðla

Gróa Margrét Valdimarsdóttir fiðla, m.a. Suzukikennsla (sjá Suzukinám)

Biancha Tighe selló

Ýmis samspil eru í strengjadeild:

Suzukihópur: byrjendur í fiðlunámi

Fiðlungar: nemendur sem hafa öðlast grunnfærni í fiðluleik

Strengjasamspil: fiðlu- og sellónemendur sem komnir eru örlítið lengra en fiðlungar(um 10 ára gamlir).

Slitnir strengir: lengra komnir fiðlunemendur ásamt meðleikurum.