Spunanámskeið í Tónlistarskólanum

Spunanámskeið í Tónlistarskólanum

Dagana 1.- 2. nóvember fer fram námskeið í Tónlistarskólanum, en á því verður lögð áhersla á spuna og sköpun, gleði og gaman. Munu allir nemendur þessa vikuna leggja námsbækurnar að hluta – eða alveg til hliðar og einbeita sér að eigin sköpunarverkum. Námskeiðinu...

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Vetrarfrí verður í tónlistarskólanum frá fimmtudeginum 18. október til þriðjudagsins 23. október en þann dag hefst kennsla samkvæmt stundarskrá.
Adele tónleikar

Adele tónleikar

Nemendur í rytmískri söngdeild skólans munu heiðra söngkonuna og lagahöfundinn Adele á tónleikum í anddyri skólans í kvöld, mánudaginn 1. október. Fram koma: Hrönn Eyjólfsdóttir, Ólöf Gunnarsdóttir, Ragna Benedikta Steingrímsdóttir og Rakel Eyjólfsdóttir Meðleikari er...