Þá er páskafríinu lokið og fjarkennslan komin af stað aftur. Það er þó farið að birta til í öllu þessu ástandi, en frá og með 4. maí mun skólahald verða með hefðbundum hætti og á það einnig við um kennslu í Tónlistarskólanum. Það þýðir að við tökum bara upp venjulegt...