Tóska dagurinn – opið hús

Tóska dagurinn – opið hús

    Á morgun, miðvikudaginn 26. maí kl. 16:00-18:00 verðum við með opið hús og hljóðfærakynningar – þar á meðal kynning á Suzuki námi sem fer af stað í haust af miklum krafti.   Þá verða einnig samspilstónleikar nemenda Eðvarðs og Patrycju í anddyrinu –...